Vaðlaheiðargöng

Lagnalind lagði í Vaðlaheiðargöng á árunum 2013 – 2018. Vinnuaðstæður voru óvenjulegar og lagnavinna krefjandi. Sjóða þurfti saman 8km af lögnum og vegna vatnsmagns í göngunum var notaður bátur og prammi til að koma lögnum á sinn stað.