Um okkur

Björn Grönvaldt Júlíusson löggiltur pípulagningameistari stofnaði Lagnalind ehf  í apríl 2005.

Lagnalind ehf sér um almenna pípulagningaþjónustu, hvort sem um er að ræða nýlagnir, viðhald eða viðgerðir í nýjum sem og eldri húsnæðum.

Hafðu samband