Björn Grönvaldt Júlíusson löggiltur pípulagningameistari stofnaði Lagnalind ehf í apríl 2005.
Lagnalind ehf sér um almenna pípulagningaþjónustu, hvort sem um er að ræða nýlagnir, viðhald eða viðgerðir í nýjum sem og eldri húsnæðum.
Þegar vönduð vinnubrögð skipta máli.
Björn Grönvaldt Júlíusson löggiltur pípulagningameistari stofnaði Lagnalind ehf í apríl 2005.
Lagnalind ehf sér um almenna pípulagningaþjónustu, hvort sem um er að ræða nýlagnir, viðhald eða viðgerðir í nýjum sem og eldri húsnæðum.
Lagnalind lagði í Vaðlaheiðargöng á árunum 2013 – 2018. Vinnuaðstæður voru óvenjulegar og lagnavinna krefjandi. Sjóða þurfti saman 8km af lögnum og vegna vatnsmagns í göngunum var notaður bátur og prammi til að koma lögnum á sinn stað.